Lokað fyrir hitaveitu við Hofgerði

Vegna leka í dreifikerfi gæti þurft að loka fyrir hitaveitu við Hofgerði og Suðurgötu 5, 190 Vogum í dag 29.08.22 eftir kl 10:00 og þar til viðgerð líkur. Beðist er afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda.