Lokað fyrir hitaveitu aðfaranótt 7.11.23

Vegna tengingu á stofnlögn við dælustöð verður lokað fyrir hitaveitu í Vogum og Vatnsleysuströnd aðfaranótt þriðjudagsins 7.11.2023 (háð hagstæðri veðurspá).
Lokað verður fyrir á miðnætti mánudaginn 6.11.23 og stefnt er á að áhleyping hefjist fyrir kl.06:00 þriðjudaginn 7.11.23.