lokað fyrir heitt vatn við Akurgerði

Vegna vinnu við dreyfikerfi verður lokað fyrir heitt vatn við Akurgerði í dag eftir kl 13:00

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.