Lokað fyrir heita vatnið í Vogum og á Vatnsleysuströnd

Vegna vinnu við styrkingu dreifkerfis hitaveitu þarf að loka fyrir heita vatnið í Vogum og á Vatnsleysuströnd þriðjudagsmorgun 28.5.2019.

Lokað verður fyrir vatnið uþb. kl. 06:00 og verður því hleypt á um leið og lagnavinnu er lokið.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.