Lokað fyrir heita vatnið

Frá HS Veitum.

Vegna endurnýjunar vatnslagna í hluta Kirkjugerðis, verður lokað fyrir heita vatnið í fyrramálið þriðjudaginn 23.júlí kl.8:00.

Vatni verður hleypt á um leið og lagnavinnu er lokið.

Þau hús sem verða vatnslaus eru Kirkjugerði 3-5, Hafnargata 15, 20, 22, 24, 26, 28 og 30

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.