Líkamsræktin opnar

Á fundi aðgerðastjórnar í morgun var ákveðið að heimila opnun líkamsræktarinnar. Rekstraraðili er ábyrgur fyrir að fylgja fyrirmælum reglugerðar um sóttvarnir og tekur ákvörðun gildi nú þegar og er líkamsræktin opin. 

Eingöngu er heimilt að bjóða upp á fyrirfram skráða tíma og er hægt að hafa samband við íþróttamiðstöðina í síma 440 6220 og panta tíma.