Leikskólagjöld

Kæru foreldrar

Vegna mistaka þá reiknaðist ekki afsláttur á leikskólagjöldin vegna frídaga á milli jóla og nýárs.

Þetta verður lagfært með mars gjöldum.

Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum.