Leikjanámskeið vikuna 27.-31. júlí fellur niður

Leikjanámskeið vikuna 27. júlí til 31. júlí fellur því miður niður vegna þess að ekki var næg þátttaka.