Leikjanámskeið - Skráning

Nú eru leikjanámskeiðin okkar að fara af stað aftur og eins og má sjá í sumarbæklingnum sem er á heimasíðunni eru námskeið næstu þrjár vikurnar. 

Við viljum hvetja foreldra til að skrá börn sín á þessi námskeið og nýta þessa þjónustu vel til að ekki þurfi að fella niður námskeiðin vegna dræmrar þátttöku