Laus störf á Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Vakin er athygli á því að á síðunni Laus störf eru nú auglýst þrjú störf við Heilsuleikskólann Suðurvellir.  Það eru tvær stöður deildarstjóra og staða matráðs. 

Við hvetjum þá sem áhuga hafa að sækja um og einnig er tilvalið ef þið þekkið einhvern sem þið haldið að hefðu áhuga að hnippa í þá.