Jóladiskótek fyrir 1. - 7. bekk

Miðvikudaginn 11. desember ætlar nemendaráð Stóru-Vogaskóla og félagsmiðstöðvarinnar að halda jóladiskótek fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Verður það haldið í Tjarnarsal ( Sal Stóru-Vogaskóla) Það verða leikir og tónlist í boði og það er frítt inn. Sjoppan verður opin.