Íþróttamiðstöðin og sundlaugin verða lokuð á morgunn

UPPFÆRT:  Þriðjudagur 11.01.22
UPPFÆRT: Þriðjudagur 11.01.22

 Sundlaugin verður lokuð á morgunn Þriðjudaginn 11.01.22 vegna sótthvíar starfsmanna.  

Því verða engar skólaíþróttir á morgunn né sund.

Þetta hefur ekki áhrif á æfingar hjá Þrótti.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum.

Fylgist vel með hér á heimasíðunni og á facebooksíðu okkar "sveitafélgaið Vogar".