Íþrótta- og tómstundastyrkur

Við vekjum athygli á því að enn er hægt að sækja um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum en það er hægt til 15. apríl. Styrkurinn er 45.000 kr. á hvert barn. 

Hér er hægt að sækja um styrkinn

Hér eru nánari upplýsingar um málið

Auglýsing á íslensku

Auglýsing á pólsku

Auglýsing á ensku