Inflúensubólusetning

Miðvikudaginn 25. september kemur hjúkrunarfræðingur frá HSS að bólusetja fyrir inflúensu í Vogum. Bólusetningin er fyrir þá sem eru í áhættuhópi og eldri borgara (sjá nánar í auglýsingu á meðfylgjandi mynd).