Íbúð til leigu í Álfagerði

Önnur af íbúðum Sveitarfélagsins Voga í Álfagerði er laus til umsóknar. Umsóknum um íbúðina skal skilað á skrifstofu sveitarfélagsins í síðasta lagi mánudaginn 2. desember 2019, eða á netfangið skrifstofa@vogar.is.

Reglur um útleigu íbúða í Álfagerði fyrir eldri borgara í Sveitarfélaginu Vogum eru að finna hér:

https://www.vogar.is/static/files/Stefnur-reglur-samthykktir/1-Reglur-samthykktir-um-stjornsyslu/10_462_reglur-um-utleigu-ibuda-i-alfagerdi.pdf

Einar Kristjánsson
Bæjarritari