Hreyfivika UMFÍ

Ungmennafélagið Þróttur stendur fyrir Hreyfiviku 2020 í samstarfi við sveitarfélagið og önnur félög. Hreyfivikan er frá 25. - 30. maí og dagskrá má sjá á myndinni sem fylgir með þessari frétt. Við hvetjum alla til að taka þátt og mæta vel á viðburðina.