Hrekkjavakan-saga og skreytingar

Hrekkjavakan - saga og skreytingar

Hrekkjavaka hefur fest sig í sessi sem árleg hátíð á Íslandi undanfarin ár og munum við velta því fyrir okkur hvers vegna hrekkjavakan er haldin, hvernig, hvar og hvenær?

Fullkomið tækifæri fyrir fjölskylduna að föndra skraut fyrir hrekkjavökuna og um leið fræðast um sögu þessarar sérstöku hátíðar.

Staðsetning: Þekkingarsetur Suðurnesja, Garðvegi 1, Sandgerði.

Leiðbeinandi: Daníel G. Hjálmtýsson, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar í Þekkingarsetri Suðurnesja, grunnskólakennari og tónlistarmaður.

Tímasetning: 27. október kl. 17:00.

Aðgangur ókeypis og opið allri fjölskyldunni.

Verð:

Sækja um