Hrekkjavaka í Borunni

Bestu búningarnir
Bestu búningarnir

Fimmtudaginn 31. október var haldin afskaplega vel heppnuð Hrekkjavaka í félagsmiðstöðinni Borunni. Nemendafélag Stóru-Vogaskóla og félagsmiðstöðvarinnar útbjuggu draugahús sem fjölmargir hugrakkir einstaklingar fóru inn í. Einnig buðu þau upp á diskótek fyrir 1. - 4. bekk og svo 5. - 7. bekk.

Það voru margir sem lögðu metnað sinn í því að mæta í hryllilegum búning en það voru þrír einstaklingar sem voru valdnir sem ,,besti búningurinn".

Á meðfylgjandi myndum má sjá sigurvegarana úr 1. - 4. bekk aldursflokknum og svo þær tvær sem deildu 1. sæti í 5. - 7. bekk"