Hafnargata lokuð mánudag til miðvikudags

Vegna framkvæmda HS Veitna verður Hafnargatan lokuð við gatnamót Hafnargötu og Stapavegs mánudaginn 10. og þriðjudaginn 11. maí. 

 

UPPFÆRT: Hafnargata verður einnig lokuð miðvikudaginn 12. maí.