Grænfánaúttekt í Stóru-Vogaskóla

Á dögunum fékk Stóru-Vogaskóli heimsókn frá Landvernd. Tilefni heimsóknarinnar var að fara yfir stöðu umhverfismála í skólanum og gera úttekt sem samræmast verkefninu „Skólar á grænni grein“. Verkefnið miðar að því að hjálpa skólum að auka þekkingu nemenda, kennara og annara sem að skólanum koma, til að finna leiðir í átt að sjálfbærari jörð. Á síðast grænfánatímabili skólans var unnið með þemun, neysla.........
Grænfáninn



Skoða frétt á vefsíðu Stóru-Vogaskóla