Gengur þú með dulda sykursýki?

 

Gengur þú með dulda sykursýki? 

Lionsklúbburinn Keilir 
Býður öllum Vogabúum upp á ókeypis blóðsykursmælingu.
Við verðum með mælingu í Iðndal 2
Laugardaginn 16.nóvember frá kl. 13.00-15.00

 Allir velkomnir.