Gámur fyrir garðúrgang

Að gefnu tilefni þá minnum við á gám fyrir garðúrgang sem staðsettur er við Iðndal 12. Hvetjum við íbúa til þess að nýta sér hann í vorverkunum. Gámurinn er eingöngu fyrir garðúrgang og biðjum við fólk að ganga vel um svæðið.