Fyrsti desember

Eins og sjá má er mikið um að vera
Eins og sjá má er mikið um að vera

Fyrsti desember er í ár fyrsti sunnudagur í aðventu. Hann er líka á hverju ári fullveldisdagur Íslendinga. 

Í ár verður mikið um að vera í Sveitarfélaginu Vogum á fyrsta desember. Hægt er að fræðast um það allt saman hér á síðunni í viðburðadagatalinu. 

Við hvetjum íbúa að njóta alls þess sem í boði er í heimabyggð þennan dag.