Fundir aðgerðarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Aðgerðarstjórn Sveitarfélagsins voga varðandi Covid ráðstafanir hittist daglega þessa dagana og þar er farið yfir stöðuna almennt í samfélaginu, okkar nærumhverfi og hjá stofnunum sveitarfélagsins. 

Hægt er að skoða allar fundargerðir aðgerðarstjórnarinnar inn á heimasíðu sveitarfélagsins en ofarlega á henni er stór gulur borði sem ekki ætti að fara fram hjá neinum.