Fundarboð bæjarstjórnar- 154.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 154

FUNDARBOÐ

154. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 27. febrúar 2019 og hefst kl. 18:00Dagskrá:

Fundargerð
1.  1902001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 270
 1.1  1901026 - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
 1.2  1901015 - Umsókn um lóð, Breiðuholt 3.
 1.3  1901024 - Menningarmiðstöð - tillaga
 1.4  1902002 - Frá nefndasviði Alþingis - 306. mál til umsagnar.
 1.5  1902004 - Frá nefndasviði Alþingis -356. mál til umsagnar.
 1.6  1902003 - Frá nefndasviði Alþingis - 274. mál til umsagnar.
 1.7  1901020 - Frumvarp til laga um ráðstafanir til uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta
 1.8  1901027 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2019
 1.9  1902001 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019.
 1.10  1901031 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2019.
  
2.  1902002F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 271
 2.1  1902009 - Erindi frá Öldu-félagi um lýðræði og sjálfbærni,
 2.2  1902042 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.
 2.3  1902011 - Breiðuholt 8-10, umsókn um lóð.
 2.4  1901009 - Útboð trygginga 2019
 2.5  1703054 - Umsókn um lóð, Iðndal 12.
 2.6  1706027 - Sameining Kölku og Sorpu
 2.7  1902059 - Framkvæmdir 2019
 2.8  1902060 - Rafmagnsleysi í Vogum
 2.9  1404060 - Húsnæðismál grunnskólans
 2.10  1902014 - Frá nefndasviði Alþingis - 495. mál til umsagnar
 2.11  1902015 - Frá nefndasviði Alþingis -509. mál til umsagnar.
 2.12  1902010 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurnesja 2019.
 2.13  1801067 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurnesja 2018.
 2.14  1802017 - Fundir Skólanefndar Fjölbrautarskóla Suðurnesja.
 2.15  1604006 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.
 2.16  1902024 - Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2019
  
3.  1902006F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 108
 3.1  1705021 - Skipulag frístundabyggðar.
 3.2  1902017 - Breiðuholt 12-14, 16-18 og 20-22. Fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi
 3.3  1810076 - Hvassahraun-frístundabyggð. Breyting á aðal- og deiliskipulagi
 3.4  1812015 - Erindi frá umhverfisteymi Stóru-Vogaskóla.
 3.5  1902052 - Hvassahraun II. Frágangur og umhirða lóðar
  
4.  1901005F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 77
 4.1  1811035 - Endurskoðu sameiginlegrar menningarstefnu á Suðurnesjum.
 4.2  1901013 - Þing um málefni barna í nóvember 21.-22. nóvember 2019
 4.3  1902040 - Safnahelgi á Suðurnesjum 2019
 4.4  1802033 - Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga.
 4.5  1902020 - Vinnuskóli fyrir ungmenni- Könnun.
  
5.  1902004F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 81
 5.1  1902035 - Skóladagatal grunnskólans 2019 - 2020
 5.2  1902036 - Skólapúlsinn - nemendakönnun
 5.3  1902007 - Bann við notkun farsíma í grunnskólum
  
Almenn mál
6.  1303038 - Endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins Voga
 Tillaga um breytingu samþykkta v/ uppskiptingu Umhverfis- og skipulagsnefndar í Skipulagsnefnd og Umhverfisnefnd. Tillaga um breytingu samþykkta v/ Frístunda- og menningarnefndar (bæta við sem fastanefnd), sem og að fella brott ákvæði um búfjáreftirlitsmann. Bætt við kafla um ritun fundargerða.

Síðari umræða
  
7.  1705022 - Stjórnsýsla sveitarfélagsins
 Málið var áður á dagskrá 153. fundar bæjarstjórnar.
Uppfærð drög að eridnisbréfum Skipulagsnefndar og Umhverfisnefndar lögð fram til samþykktar að nýju.
  
8.  1806006 - Kosningar í nefndir og ráð 2018-2022
 Kosning í nýjar nefndir í kjölfar breytinga á samþykktum sveitarfélagsins. Kjósa skal 5 fulltrúa og 5 til vara í Skipulagsnefnd og Umhverfisnefnd.
  25.02.2019
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.