Fundarboð 176. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 176 

ATH, FUNDURINN VERÐUR SENDUR ÚT BEINT Á YOUTUBE RÁS SVEITARFÉLAGSINS VOGA

 

Hér er tengill á rásina

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 176

 

FUNDARBOÐ

176.fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

verður haldinn Fjarfundur, 27. janúar 2021 og hefst kl. 18:00

 

 

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2012005F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 322

 

Fundargerð 322. fundar bæjarráðs er lögð fram á 176. fundi bæjarstjórnar eins og einstök mál bera með sér

 

1.1

2012001 - Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

 

1.2

2012011 - Lokaskýrsla-Sérstakur húsnæðisstyrkur

 

1.3

2012010 - Velferðarvaktin-mótvægisaðgerðir vegna Covid 19-Tillögur

 

1.4

2101005 - Fjölmiðlaskýrsla 2020 - Creditinfo

 

1.5

2012018 - Grænkerafæði í skólum-Áskorun til sveitarfélaga

 

1.6

1901006 - Hjólreiðastígur meðfram Vatnsleysutrandarvegi

 

1.7

1705022 - Stjórnsýsla sveitarfélagsins

 

1.8

2012016 - Reykjaprent o.fl., málshöfðun vegna deiliskipulags

 

1.9

2101006 - Framkvæmdir 2021

 

1.10

2101001 - Ráðning í starf - sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs

 

1.11

2001044 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2020.

 

1.12

2009019 - Byggðakvóti 2020-2021

 

1.13

2011031 - Umsókn um lóð-Iðndalur 10a

 

1.14

2003003 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2020

 

1.15

2007027 - Boðun 42. hafnarsambandsþings í Ólafsvík

 

1.16

1903010 - Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2019.

 

1.17

2001035 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

 

1.18

2002039 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2020

     

2.

2101002F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 323

 

Fundargerð 323. fundar bæjarráðs er lögð fram á 176. fundi bæjarstjórnar eins og einstök mál bera með sér

 

2.1

2101028 - Vatnsból, stjórnsýslukæra - Reykjafell, Ólafur Þór Jónsson, Sigríður S. Jónsdóttir - matsskylda framkvæmdar

 

2.2

2101013 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021

 

2.3

2101020 - Umsókn um afslátt af gatnagerðargjöldum vegna stækkunar húsnæðis - Beitir ehf

 

2.4

2101025 - Úttekt á rekstri og fjármálum Sveitarfélagsins Voga

 

2.5

2101026 - Lántaka ársins 2021

 

2.6

2101006 - Framkvæmdir 2021

 

2.7

2101008 - Drög að viðbótum við landsskipulagsstefnu 2015-2026

 

2.8

2101017 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2021

     

3.

2101001F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 93

 

Fundargerð 93. fundar fræðslunefndar er lögð fram á 176. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér

 

3.1

2101014 - Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna - Félagsmálaráðuneytið

 

3.2

2101018 - Samræmd könnunarpróf 2020 - Stóru-Vogaskóli

 

3.3

2101019 - Nemendakönnun Stóruvogaskóla 2020-2021

     

4.

2101003F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 21

 

Fundargerð 21. fundar skipulagsnefndar er lögð fram á 176. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér

 

4.1

2005039 - Grænaborg - breyting á aðalskipulagi

 

4.2

2101021 - Hrafnaborg 10 og12 - Ósk um óverulega breytingu á deiliskipulagi.

 

4.3

2010018 - Deiliskipulag elsta hluta þéttbýlis í Vogum

 

4.4

2007020 - Miðsvæði - breyting á deiliskipulagi

 

4.5

2101023 - Fyrirspurn um byggingarmál

     

5.

2101004F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 22

 

Fundargerð 22. fundar skipulagsnefndar er lögð fram á 176. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér

 

5.1

2101034 - Grænaborg - Kynning verkefnisins

 

5.2

2101021 - Hrafnaborg 10 og 12 - Ósk um óverulega breytingu á deiliskipulagi

     

Almenn mál

6.

2101026 - Lántaka ársins 2021

 

Tillaga um að bæjarstjórn taki málið á dagskrá með afbrigðum. Lánasjóður sveitarfélaga hefur samþykkt umsókn sveitarfélagsins um 200 mkr. lán

     

7.

2101001 - Ráðning í starf - sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs

 

Tillaga um að bæjarstjórn taki málið á dagskrá með afbrigðum. Upplýst verður um fjölda umsækjenda um starfið og ferlið framundan. Liður án gagna

     

 

 

26.01.2021

Daníel Arason, Forstöðumaður stjórnsýslu.