Fundarboð 167. fundar bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 167

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

verður haldinn í félagsmiðstöð, 29. apríl 2020 og hefst kl. 18:00

 

 

 

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2003006F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 301

 

1.1

1903020 - Kæra nr. 19_2019 vegna deiliskipulags Grænuborgarsvæðis

 

1.2

2003031 - Styrktarsjóður EBÍ 2020

 

1.3

2003032 - Ályktun berist til Bæjarráðs eða Bæjarstjórnar

 

1.4

2003038 - Ályktun og Áskorun frá LEB

 

1.5

2003027 - Fákadalur 5 og 8 umsókn um lóð

 

1.6

1902059 - Framkvæmdir 2019

 

1.7

2003037 - Fjármál og rekstur sveitarfélagsins í ljósi Covid-19

 

1.8

2003039 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020

 

1.9

1908001 - Nýting íþróttamiðstöðvar

 

1.10

1912005 - Trúnaðarmál - Des. 2019

 

1.11

2003030 - Heimild vegna fjarfunda bæjarstjórna og kjörinna nefnda.

 

1.12

2003040 - Málefni tjaldsvæðis í Vogum

 

1.13

2003028 - Drög að breytingu á reglugerð um framkvæmdaleyfi

 

1.14

2003029 - Tillögur um endurskoðun kosningalaga í opið samráðsferli

 

1.15

2001044 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2020.

 

1.16

1903010 - Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2019.

 

1.17

2002039 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2020

 

1.18

2001035 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

 

1.19

2003003 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2020

 

1.20

2003004 - Fundargerðir Siglingaráðs 2020

     

2.

2004003F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302

 

2.1

2003041 - Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra varðandi skil á ársreikningum sveitarfélaga

 

2.2

2004003 - Bréf til allra sveitarstjórna vegna frestunar aðalfundar Lánasjóðsins 2020

 

2.3

2002051 - Tjón vegna óveðurs

 

2.4

2004002 - Atvinnumál og opinber starfsemi á Suðurnesjum

 

2.5

2004001 - Bréf frá ÍSÍ vegna Covid -19

 

2.6

2001028 - Leyfisbréf kennara

 

2.7

1909012 - Landsmót 50 í Vogum 2022

 

2.8

2001034 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

 

2.9

1902059 - Framkvæmdir 2019

 

2.10

2004010 - Framkvæmdir 2020

 

2.11

2003037 - Fjármál og rekstur sveitarfélagsins í ljósi Covid-19

 

2.12

2004008 - Ályktun stjórnar Reykjaneshafnar

 

2.13

2001024 - Húsnæðismál Keilis

 

2.14

- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 56

 

2.15

2002039 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2020

 

2.16

2002049 - Fundir Reykjanes fólkvangs 2020

 

2.17

1907022 - Fundargerðir Almannavarna Suðurnesja 2019

     

3.

2004004F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 303

 

3.1

2003037 - Fjármál og rekstur sveitarfélagsins í ljósi Covid-19

     

4.

2003003F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 11

 

4.1

2002028 - Stapavegur 1. Breyting á deiliskipulagi.

 

4.2

2002044 - Þórustaðir. Fyrirspurn um að setja niður hús.

 

4.3

2002045 - Hvassahraun 8. Fyrirspurn um frávik frá deiliskipulagi

 

4.4

2002043 - Aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032

 

4.5

1903020 - Kæra nr. 19_2019 vegna deiliskipulags Grænuborgarsvæðis

     

5.

2004002F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 12

 

5.1

2001033 - Stóra Vatnsleysa, Ósk um heimild til að vinna deiliskipulag fyrir íbúðarlóðir

     

Almenn mál

6.

1911038 - Ársreikningur 2019

 

Ársreikningur 2019 - síðari umræða í bæjarstjórn.

     

7.

1806006 - Kosningar í nefndir og ráð 2018-2022

 

Varabæjarfulltrúi L-listans er flutt úr sveitarfélaginu og hefur því misst kjörgengi sitt.

     

 

 

27.04.2020

Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.