Fjölskyldudögum 2021 frestað

Ákveðið hefur verið að fresta Fjölskyldudögum í ár vegna samkomutakmarkana. Flugeldasýning verður 11. september kl. 23.00 og hvetjum við íbúa til að vera úti við og njóta hennar en virða fjarlægðartakmörk. 

Það er okkar trú að við hljótum að geta komið tvíefld til baka að ári og haldið frábæra skemmtun.