Ertu með ábendingu um bætt umferðaröryggi?

Sveitarfélagið óskar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins um bætt umferðaröryggi. Söfnun ábendinga fer fram með rafrænum hættu á sérstökum ábendingavef, þar sem hægt er að senda inn ábendingar um varasama staði og hindranir í gatnakerfi og á göngu- og hjólastígum. 

Virk þátttaka íbúa skiptir máli og ábendingar íbúa eru mikilvægur grundvöllur fyrir bættu umferðaröryggi. Ábendingar sem verða sendar inn nýtast við gerð umferðaröryggisáætlunar sveitarfélagið, áætlunin mun birtast á vefgáttarformi.

Smellið á hlekkinn hér fyrir að neðan til að fara inn á ábendingavefinn. Til að senda ábendingu smellið ofarlega Í hægra horninu efst á ábendingavefnum „Senda ábendingu“. Ábendingavefurinn verður opinn til og með miðvikudagsins, 7. september 2022.

ÁBENDINGAVEFUR