Erindi um rannsóknir á refum

Næstkomandi miðvikudag verður Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur með erindi um rannsóknir á refum á vegum Náttúrustofu Suðvesturlands og Náttúrustofnunar Íslands. Rannsókninar byggja á samstarfi vísinda- og veiðimanna á Reykjanesi.

Frétt af vefsíðu náttúrustofunar:

Refaspjall 19. janúar 2022 - Náttúrustofa Suðvesturlands (natturustofa.is)

 

Teams linkur á erindið:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ae9bde8cd6c5f4d189f6178f3d2329360%40thread.tacv2/1642166338299?context=%7b%22Tid%22%3a%226d59b3de-944e-4ec7-bcf0-07b9e1ab7401%22%2c%22Oid%22%3a%221de86456-441d-48d7-b02b-ae0963d9aa5e%22%7d

 

Sérstök áhersla er á að ná til veiðimanna en erindið er opið almenningi og tilvalið fyrir alla þá sem vilja fræðast frekar um íslenska refinn.