Fundarboð Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga - 182

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 182
FUNDARBOÐ
182. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 30. júni 2021 og hefst kl. 18:00

Hér er hlekkur á útsendingu frá fundinum:

https://www.youtube.com/watch?v=itu0bPDvwCA

 

 

 

Fundargerð

1.

2105008F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 332

 

1.1

2104224 - Stjórnsýslukæra - veituframkvæmdir að Grænuborgarsvæði - Reykjaprent ehf., Ólafur Þór Jónsson

 

1.2

2104142 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021

 

1.3

2104116 - Framkvæmdir 2021

 

1.4

2105016 - Úttekt á rekstri og fjármálum

 

1.5

2104121 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2021.

 

1.6

2104238 - Fundargerðir Fjölskyldu- og velferðaráðs 2021

 

1.7

2104143 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

 

   

2.

2106004F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 333

 

2.1

2106001 - Breyting á jarðarlögum

 

2.2

2104006 - Nýtt vatnsból sveitarfélagsins

 

2.3

2105016 - Úttekt á rekstri og fjármálum

 

2.4

2104142 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021

 

2.5

2104118 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021

 

2.6

2104116 - Framkvæmdir 2021

 

2.7

2105028 - Heiðarland Vogajarða - óskipt sameign

 

2.8

2104023 - Trúnaðarmál

 

2.9

2106019 - Styrktarbeiðni Kvennakór Suðurnesja 2021

 

2.10

2106016 - Forvarnir-börn og ungmenni-aðgerðaráætlun

 

2.11

2104143 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

 

2.12

2104135 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga-2021

 

2.13

2105008 - Fundargerðir Öldungarráðs Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga 2021

 

2.14

2104131 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2021

 

   

3.

2106002F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 27

 

3.1

2104100 - Deiliskipulag elsta hluta þéttbýlis í Vogum

 

3.2

2104054 - Hafnargata 101, uppbygging og þróun.

 

3.3

2104030 - Frístundasvæði við Breiðagerðisvík - Deiliskipulagsmál

 

3.4

2106007 - Aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032

 

   

4.

2105005F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 95

 

4.1

2002018 - Umbótaáætlun vegna ytra mats Heilsuleikskólans Suðrvalla

 

4.2

2105025 - Skólapúlsinn - Niðurstöður - Heilsuleikskólinn Suðurvellir

 

4.3

2105026 - Opnunartími leikskólans - dvalartími barna

 

4.4

2104180 - Skóladagatal 2021-2022 - Heilsuleikskólinn Suðurvellir

 

4.5

2105037 - Starfsmannahald Heilsuleikskólans Suðurvalla veturinn 2021-22

 

4.6

2105035 - Starfsmannahald Stóru-Vogaskóla veturinn 2021-22

 

   

5.

2106001F - Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 11

 

5.1

2106009 - Umgengni á hafnarsvæði og víðar

 

5.2

2106011 - Fræðslukvöld í moltugerð

 

5.3

2106012 - Útivist og nærumhverfi á kort af sveitarfélaginu

 

5.4

2106013 - Erindi frá íbúa vegna gróðurs við göngustíga

 

5.5

2105011 - Landsáætlun í skógrækt-Ósk um umsögn um drög

 

5.6

2106010 - Betra Ísland

 

5.7

2106014 - Umhverfisviðurkenningar 2021

 

   

Almenn mál

6.

2106040 - Kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar til eins árs, 2021 - 2022

 

   

7.

2106043 - Kosning bæjarráðs til eins árs, 2021 - 2022

 

   

8.

2106041 - Kosning í nefndir og ráð, 2021 - 2022