Breyting á leikjanámskeiði 1

Vegna óviðráðanlegra ástæðna þarf að færa upphaf leikjanámskeiðsins um 1 dag.

 

Fyrsta námskeið byrjar því þriðjudaginn 11. júní.

Í staðinn verður boðið upp á aukadag mánudaginn 1. júlí.

 

Þau sem ekki geta nýtt sér það, hafið samband við gudmundurs@vogar.is