Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Hér er hægt að nálgast fundinn í beinni útsendingu

Dagskrá

Almenn mál

1.     12406090 - Kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar til eins árs 2024
Samkvæmt 7. grein samþykktar um stjórn sveitarfélagsins Voga skal kjósa forseta og tvo varaforseta til eins árs.

2.    2406091 - Kosning í bæjarráð til eins árs 2024.
Samkvæmt 27. grein samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga skal kjósa bæjarráð árlega til eins árs, 3 aðalmenn og jafn marga til vara.

3.      2406092 - Sumarleyfi bæjarstjórnar 2024
Lögð fram tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar.

Fundargerðir til kynningar

4.       2406001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 403
5.        2405009F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 402
6.       2405007F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 61