Boðið upp á garðslátt hjá 67 ára og eldri í sumar

Vinnuskólinn í sveitafélaginu Vogum hefur ákveðið að bjóða upp á garðslátt í sumar fyrir 67 ára og eldri án endurgjalds.   

Hægt er að panta slátt á vinnuskoli@vogar.is eða í síma 7770926 milli 8 og 15:45 á virkum dögum.