Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga- 190. fundur

FUNDARBOÐ
190. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 23. febrúar 2022 og hefst kl. 18:00


Dagskrá:


Fundargerð
1. 2201005F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 348
1.1 2201011 - Blái herinn - beiðni um stuðning 2022
1.2 2109024 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021-2032
1.3 2201002 - Samstarf um rekstur íþróttamiðstöðvar
1.4 2201024 - Ráðningarheimildir sveitarfélagsins 2022
1.5 2201015 - Samþykktir sveitarfélagsins - endurskoðun janúar 2022
1.6 2112013 - Trúnaðarmál - desember 2021
1.7 2112004 - Fyrispurn varðandi kaup á húsnæði
1.8 2201029 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022
1.9 2201016 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022
1.10 2104176 - Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2021
1.11 2201031 - Fundargerðir stjórnar Kölku


2. 2202001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 349
2.1 2202001 - Áskorun til heilbrigðisráðherra Öldungaráð Suðurnesja
2.2 2201029 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022
2.3 2202011 - Framboð til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga
2.4 2201001 - Ráðning í starf skólastjóra grunnskólans
2.5 2202014 - Framkvæmdir 2022
2.6 2202015 - Stóru Vogar við Akurgerði 6 - Fyrirspurn um sölu eignarinnar
2.7 2201029 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022
2.8 2201029 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022
2.9 2201016 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022
2.10 2202004 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022
2.11 2202012 - Fundargerðir HES 2022


3. 2201006F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 34
Fundargerð 34. fundar Skipulagsnefndar er lögð fram á 190. fundi bæjarstjórnar eins og
einstök erindi bera með sér.
3.1 2201014 - Landeldi ehf. óskar eftir lóð undir landeldi fyrir bleikju og lax
3.2 2202005 - Geo Salmo ehf. óskar eftir viðræðum við sveitarfélagið um lóð undir landeldi
3.3 2104026 - Endurskoðun aðalskipulags kjörtímabilið 2018 - 2022
3.4 2104247 - Landsnet- Kæra vegna Suðurnesjalínu 2
3.5 2104030 - Frístundasvæði við Breiðagerðisvík - Deiliskipulagsmál
3.6 2111003 - Breiðagerði 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.7 2201013 - Iðndalur 7-11 fyrirspurn vegna breytinga á deiliskipulagi
3.8 2106017 - Gámar - stöðuleyfi
3.9 2202013 - Nýtt deiliskipulag Reykjanesbrautar


Almenn mál
4. 2110016 - Húsnæðisáætlun 2022
Staðfesting endurskoðaðrar húsnæðisáætlunar sveitarfélagsins 2022


5. 2201015 - Samþykktir sveitarfélagsins - endurskoðun janúar 2022
Endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins - síðari umræða.


6. 2202020 - Jafnlaunastefna Sveitarfélagsins Voga
Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins hefur verið uppfærð m.t.t. laga nr. 150/2020 um jafna
stöðu og jafnan rétt kynjanna.


21.02.2022
Daníel Arason, forstöðumaður stjórnsýslu.