Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 187. fundur

Dagskrá
Fundargerð
1. 2111001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 343
1.1 2110037 - Viðmiðunarlaunatafla fyrir fulltrúa í sveitarstjórnum
1.2 2110038 - Ágóðahlutagreiðsla 2021 - EBÍ
1.3 2111008 - Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál
1.4 2110042 - Dagdvöl í Suðurnesjabæ
1.5 2111009 - Boð á barnaþing 2021
1.6 2111001 - Boð um þátttöku sveitarfélaga í námskeiðinu Loftslagsvernd í verki
1.7 1903016 - Heimsmarkmið á Suðurnesjum
1.8 2108017 - Starfsmannamál - Trúnaðarmál
1.9 2108011 - Ráðningarheimildir sveitarfélagsins 2021
1.10 2104142 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021
1.11 2104116 - Framkvæmdir 2021
1.12 2110036 - Umsókn um styrk - ADHD samtökin
1.13 2111014 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta 2022
1.14 2106039 - Fjárhagsáætlun 2022-2026
1.15 2106007 - Aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032
1.16 2104131 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2021
1.17 2104174 - Fundargerðir Brunavarna Suðurnesja 2021
1.17 2104238 - Fundargerðir Fjölskyldu- og velferðaráðs 2021
1.18 2104136 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2021
1.19 2104143 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

2. 2111004F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 31
2.1 2111016 - Sjávarborg - breyting á deiliskipulagi
2.2 2104030 - Frístundasvæði við Breiðagerðisvík - Deiliskipulagsmál
2.3 2104026 - Endurskoðun aðalskipulags kjörtímabilið 2018 - 2022
2.4 2111017 - Göngustígar án lýsingar

3. 2110007F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 98
3.1 2110039 - Kynning á starfsemi félagasamtaka

4. 2109003F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 97
4.1 2110001 - Opnunartími leikskóla - framhaldsmál
4.2 2111034 - Fræðsluþjónusta Sveitarfélagsons Voga
4.3 2111032 - Tónlistarkennsla 2022
4.4 2108027 - Skipulag skólahalds skólaárið 2021-22 - Stóru-Vogaskóli
4.5 2111031 - 150 ára famæli skólahalds í Sveitarfélaginu Vogum árið 2022

Almenn mál
5. 2106041 - Kosning í nefndir og ráð, 2021 - 2022
Tilnefning nýs varamanns D - lista í Stýrihóp um endurskoðun aðalskipulags

Með kveðju,
Ásgeir Eiríksson
Bæjarstjóri - Bæjarskrifstofa
S. 440 6200
Iðndalur 2, 190 Vogar
www.vogar.is