Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 181 Fundarboð

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 181
FUNDARBOÐ
181. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 26. maí 2021 og hefst kl. 18:00

Hér er hlekkur á útsendingu frá fundinum: 

https://www.youtube.com/watch?v=hdAb6oncLPM


Dagskrá:
1. Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 330 - 2105001F
Fundargerð 330. fundar bæjarráðs er lögð fram á 181. fundi bæjarstjórnar eins og
einstök erindi bera með sér.1.1 2104218 - Sveitarfélagið Vogar - Ársreikningur 2020
1.2 2104142 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021
1.3 2104180 - Skóladagatal 2021-2022 - Heilsuleikskólinn Suðurvellir
1.4 2104015 - Lóðin Kirkjuholt
1.5 2104116 - Framkvæmdir 2021
1.6 2104247 - Landsnet- Kæra vegna Suðurnesjalínu 2
1.7 2104148 - Ærslabelgur-Staðsetning
1.8 2104243 - Gangstígar - yfirborðsfrágangur - kantsteinar - Miðbæjarsvæði
1.9 2104096 - Húsnæðisáætlun - endurskoðun 2020
1.10 2104121 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2021.
1.11 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 63
1.12 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 64
1.13 2104166 - Fundargerðir HES 2021
1.14 2104238 - Fundargerðir Fjölskyldu- og velferðaráðs 2021
1.15 2002040 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarráðs 2020
1.16 2104130 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2021
1.17 2104143 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021


2. Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 331 - 2105006F
Fundargerð 331. fundar bæjarráðs er lögð fram á 181. fundi bæjarstjórnar eins og
einstök erindi bera með sér.
2.1 2105007 - Landskerfi bókasafna-Aðalfundur 2021
2.2 2104135 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga-2021
2.3 2105016 - Úttekt á rekstri og fjármálum
2.4 2104228 - Starfsmannamál
2.5 2104056 - Eignarnám fyrir vatnsból - Des. 2019
2.6 2104180 - Skóladagatal 2021-2022 - Heilsuleikskólinn Suðurvellir
2.7 2104116 - Framkvæmdir 2021
2.8 2104142 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021
2.9 2104126 - Lántaka ársins 2021
2.10 2104015 - Lóðin Kirkjuholt
2.11 2104121 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2021.
2.12 2105012 - Beiðni um styrk til heilsueflingar
2.13 2105020 - Útbreiðsla Birkiskóga og Birkikjarrs-Bonn Áskorun
2.14 2012018 - Grænkerafæði í skólum-Áskorun til sveitarfélaga
2.15 2104136 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2021
2.16 2105008 - Fundargerðir Öldungarráðs Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga
2.17 2105010 - Fundargerðir Öldungarráðs Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga
2020
2.18 2105021 - Ársfundur þekkingarseturs Suðurnesja
2.19 2104176 - Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2021


3. Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 26 - 2105004F
Fundargerð 26. fundar Skipulagsnefndar er lögð fram á 181. fundi bæjarstjórnar eins og
einstök erindi bera með sér.
3.1 2104030 - Frístundasvæði við Breiðagerðisvík - Deiliskipulagsmál
3.2 2104225 - Deiliskipulag nýrra íbúðahverfa
3.3 2104054 - Hafnargata 101, uppbygging og þróun.
3.4 2105022 - Sjóvarnir á skipulagi
3.5 1709026 - Umferðaröryggisáætlun Voga
3.6 2104170 - Vogagerði 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.7 2104237 - Iðndalur 10-Umsókn um leyfi fyrir íbúð


4. Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 95 - 2105002F
Fundargerð 95. fundar Frístunda- og menningarnefndar er lögð fram á 181. fundi
bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1 2105004 - Sameiginleg nýting sundkorta á suðurnesjum 2021
4.2 2008060 - Ungmennaráð
4.3 2104206 - Fjölskyldudagar 2021
4.4 2105005 - Hátíðahöld 17. júní 2021


5. Sveitarfélagið Vogar - Ársreikningur 2020 - 2104218
Síðari umræða um ársreikning sveitarfélagsins


6. Heiðarland Vogajarða - óskipt sameign - 2105028
Umfjöllun sveitarstjórnar um óskipt heiðarland Vogajarða
26.05.2021
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.