Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 180 FUNDARBOÐ

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 180

 

FUNDARBOÐ

180. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

verður haldinn á bæjarskrifstofu, 11. maí 2021 og hefst kl. 18:00

 

Hér er hlekkur á útsendingu fundarins: https://www.youtube.com/watch?v=EZJhVlN4zOk

 

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2104218 - Sveitarfélagið Vogar - Ársreikningur 2020

 

Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga 2020 - fyrri umræða

     

 

 

10.05.2021

Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.