Auglýst eftir stuðningsfjölskyldum við fötluð börn

Fjölskyldusvið Suðurnesjabæjar, sem sér um félagsþjónustu fyrir Sveitarfélagið Voga, auglýsir eftir fjölskyldum sem hafa áhuga á að gerast stuðningsfjölskylda við fötluð börn sjá meðfylgjandi auglýsingu.