Áminningar Embættis landlæknis vegna COVID-19

Við höfum öll tekið eftir því að upp hafa komið ný smit á undanförnum dögum og því ekki úr vegi að minna okkur öll á að þetta er ekki búið þó slakað hafi verið á kröfum um samkomur og ferðamenn séu farnir að koma til landsins. Sveitarfélaginu bárust tvö skjöl frá embætti landlæknis sem gott er að lesa yfir og hafa í huga.

Landlæknir - Samfélagssáttmáli

Landlæknir - Mögulegt smit