Ævintýra og Sportskóli Þróttar

Ævintýra og Sportskóli Þróttar

Í samstarfi við Sveitarfélagið Voga

 

Markmið

Að kynna fyrir unglingum í sveitarfélaginu, heilbrigðan lífsstíl og áhugaverða möguleika á margskonar útivist og afþreyingu sem auðvelt er að stunda í Vogum.

 

Að unglingar í sveitarfélaginu geri sér grein fyrir mikilvægi heilbrigðis lífernis og kjósi að stunda íþróttir, útivist og aðra afþreyingu sem í boði er í Vogum.

 

Farið verður í skipulagðar ferðir um sveitarfélagið, útivistar og afþreyingarmöguleikar skoðaðir og prófaðir.