Aðalsafnaðarfundur Kálfatjarnarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Kálfatjarnarsóknar verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl 20:00 í sal Álfagerðis í Vogum.

Dagskrá fundar:

Venjuleg aðalfundarstörf

Önnur mál

Hvetjum alla sem áhuga hafa á málefnum kirkjunnar okkar að mæta og kynna sér starfið.

Sóknarnefnd