Sjö frábær námskeið fyrir alla í boði FEBV (Félag eldri borgara í Vogum)

Félag eldri borgara í Vogum stendur fyrir röð fjölbreyttra námskeiða í sumar.   Öllum Íbúum Voga er velkomið að mæta en nauðsynlegt er að skrá sig Hér .

Öll námskeiðin kosta aðeins 1000kr (7 námskeið 1000kr) sem greiðast á staðnum.  

Fyrsta námskeiðið heppnaðist vel og eftir eru 6 námskeið.  

02. júní Folfnámskeið Klukkan 16-18 í Aragerði   LOKIÐ

 Folffélag suðurnesja

23. Júní Fjöruferð. klukkan 10 í Álfagerði

 Eydís M. Jónsdóttir þarasérfræðingur

2.Júlí myndir með símanum kl 14 í Álfagerði

 Karl Petersson atvinnuljósmyndari

18.Júlí Brjóstsykursgerð kl:18 í Álfagerði

 Edda Björk brjóstsykurunnandi

24 júli Gengið um Voga og keyrt inn á strönd kl 13-19 Álfagerði

 Guðlaugur Rúnar Guðmundsson 

11.ágúst Bjórskóli kl: 18:00 Álfagerði

 Hinrik Carl bruggmeistari

23.Ágúst Sápuþæfing klukkan 10 Álfagerði

 Eydís Mary Jónsdóttir.