214. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 13.desemberr 2023 og hefst kl. 18:00.

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu.

 

Dagskrá:

Almenn mál

    1. 2303017 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023

Tekið fyrir 3. mál á dagskrá 390. fundar bæjarráðs frá 6.12.2023: Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023

Afgreiðsla bæjarráðs:

Lagður fram að nýju viðauki 4 2023 ásamt minnisblaði sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs.

Viðbragðsáætlanir sveitarfélagsins hafa verið yfirfarnar í tengslum við jarðhræringar á Reykjanesi. Lagt er til að fjárfest verði í varaflstöð og tengibúnaði, kostnaðarmat nemur um 6 m.kr. Lagt er til að aukinni fjárfestingu verði mætt með lækkun á handbæru fé.

Davíð Viðarsson, sviðsstjóri Umhverfis- og skipulagssviðs sat undir þessum lið og fór yfir framlögð tilboð í varaaflsstöð

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka 4, auk kostnaðarauka við tengibúnað að fjárhæð 0,5 m.kr. og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.

 

  1. 2303017 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023

Tekið fyrir 15. mál á dagskrá 390. fundar bæjarráðs frá 6.12.2023: Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023

Lagður fram viðauki 6 vegna samstarfsverkefna 2023. Færð hlutdeild sveitarfélagsins Voga í eftirfarandi samstarfsverkefnum: Brunavarnir Suðurnesja bs. og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum bs. (Skrifstofa,

Heklan, Sérverkefni og heilbrigsðiseftirlit ) fært í A hluta.

Kalka, Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. fært í B hluta. Áhrif á rekstrarniðurstöðu eru jákvæð og nema 0,4 m.kr. á A hluta og 9,1 m.kr. á B hluta.

Lagður fram viðauki 6 vegna samstarfsverkefna 2023. Færð hlutdeild sveitarfélagsins Voga í eftirfarandi samstarfsverkefnum: Brunavarnir Suðurnesja bs. og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum bs. (Skrifstofa,

Heklan, Sérverkefni og heilbrigsðiseftirlit ) fært í A hluta.

Kalka, Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. fært í B hluta. Áhrif á rekstrarniðurstöðu eru jákvæð og nema 0,4 m.kr. á A hluta og 9,1 m.kr. á B hluta.

 

  1. 2312001 - Þjónustugjaldskrár 2024

Tekið fyrir 5. mál úr fundargerð bæjarráðs frá 6. desember 2023: Þjónustugjaldskrár 2024.

Afgreiðsla æjarráðs:

Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um þjónustugjaldskrá Sveitarfélagsins Voga 2024 með áorðnum breytingum og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn.

 

  1. 2312002 - Álagningareglur fasteignagjalda 2024

Tekið fyrir 6. mál úr fundargerð bæjarráðs frá 6. desember 2023: Álagningaregla fasteignagjalda 2024

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð vísir framlagðri tillögu um álagningarreglur fasteignagjalda 2024 til staðfestingar í bæjarstjórn

 

  1. 2312003 - Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignagjöldum - Tekjuviðmið 2024

Tekið fyrir 7. mál úr fundargerð bæjarráðs frá 6. desember 2023: Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþeg af fasteignagjöldum - Tekjuviðmið 2024

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um tekjuviðmið vegna afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignagjöldum árið 2024 vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn.

 

    1. 2312005 - Samþykkt um gatnagerðargjald

Tekið fyrir 8. mál úr fundargerð bæjarráðs frá 6. desember 2023: Samþykkt um gatnagerðargjald.

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um samþykkt um gatnagerðargjald 2024 og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn.

 

    1. 2312004 - Þjónustugjaldskrá Vogahafnar 2024

Tekið fyrir 9. mál úr fundargerð bæjarráðs frá 6. desember 2023: Þjónustugjaldskrá Vogahafnar 2024

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um þjónustugjaldskrá Vogahafnar 2024 og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn

 

    1. 2312007 - Gjaldskrá vatnsveitu 2024

Tekið fyrir 10. mál úr fundargerð bæjarráðs frá 6. desember 2023: Gjaldskrá vatnsveitu 2024

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um gjaldskrá vatnsveitu 2024 og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn

 

    1. 2312009 - Gjaldskrá fyrir fráveitu 2024

Tekið fyrir 11. mál úr fundargerð bæjarráðs frá 6. desember 2023: Gjaldskrá fráveitu 2024

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um gjaldskrá fyrir fráveitu 2024 og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn

 

  1. 2312006 - Gjaldskrá fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld 2024

Tekið fyrir 12. mál úr fundargerð bæjarráðs frá 6. desember 2023: Gjaldskrá fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld 2024

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um gjaldskrá fyrir skipulags- og byggingarmál og önnur tengd þjónustugjöld 2024 og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn

 

    1. 2312008 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2024

Tekið fyrir 13. mál úr fundargerð bæjarráðs frá 6. desember 2023: Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2024

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð vísar tillögu um gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2024 til staðfestingar í bæjarstjórn

 

  1. 2305034 - Fjárhagsáætlun 2024 - 2027

Tekið fyrir 16. mál úr fundargerð bæjarráðs frá 6. desember 2023:

Fjárhagsáætlun 2024 - 2027.

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir samhljóða að vísa fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Voga 2024 og þriggja ára áætlunar 2025-2027 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

 

Fundargerðir til staðfestingar

    1. 2311006F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 390

 

13.12.2023

Guðrún P. Ólafsdóttir, Sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu.