203. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 8. mars 2023 og hefst kl. 18:00.

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2302029 - Erindi til bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

 

Erindi frá Hönnu Lísu Hafsteinsdóttur dags. 17.02.2023

     

2.

2302031 - Samþykkt um gatnagerðargjald, framkvæmdaleyfis-og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu-og þjónustugjöld umhverfis-og skipulagsdeildar 2023.

 

Tekið fyrir 4. mál úr fundargerð 372. fundar bæjarráðs sem haldinn var 1. mars 2023: Samþykkt um gatnagerðargjald, framkvæmdaleyfis-og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu-og þjónustugjöld umhverfis-og skipulagsdeildar 2023.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Lögð fram drög að endurskoðaðri samþykkt um gatnagerðargjald, framkvæmdaleyfis-og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu-og þjónustugjöld umhverfis-og skipulagsdeildar 2023.

Bæjarráð samþykkir að vísa samþykktinni til staðfestingar í bæjarstjórn.

     

Fundargerð

3.

2302005F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 372

     

4.

2302002F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 105

     

5.

2302001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 371

     

6.

2301008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 80

     

7.

2301007F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 370

     

8.

2301006F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 47

     

 

06.03.2023

Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri.