201. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 28. desember 2022 og hefst kl. 18:00.

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2212021 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Voga

 

Tekin til síðari umræðu tillaga um breytingu á samþykktum um stjórn Sveitarfélagsins Voga.

 

   

2.

2203027 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2022

 

Lögð fram tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2022 vegna reksturs íþróttamiðstöðvar. Viðaukinn felur í sér viðbótarrekstrarframlag vegna rekstrarársins 2022.

 

   

 

27.12.2022

Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri.