196. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 6. október 2022 og hefst kl. 18:00.

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

Dagskrá:

1.

Kirkjuholt aðalskipulagsbreyting - 2206024

 

1. liður úr fundargerð 42. fundar Skipulagsnefndar frá 20. september 2022

Kirkjuholt aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag - 2206024

Tekið fyrir að nýju, að lokinni kynningu skipulagslýsingar skv. 1. mgr. 30 gr og 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga. Ein athugasemd barst á kynningartíma og umsagnir umsagnaraðila. Fyrirhugað er að koma fyrir nokkrum íbúðarlóðum þar sem gert verður ráð fyrir sérbýlis- og fjölbýlishúsum á 1-2 hæðum. Breyta þarf aðalskipulagi vegna breytinga á landnotkun og viðfangsefni deiliskipulagsins er m.a. að afmarka lóðir og byggingarreiti ásamt því að skilgreina fyrirkomulag aðkomu og setja þau ákvæði sem ástæða er til í deiliskipulag.
Samþykkt

Afgreiðsla skipulagsnefndar: Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillögu að breytingu á aðalskipulagi og tillögu að deiliskipulagi ásamt því að óska eftir því við Skipulagsstofnun að fá að auglýsa tillögu að aðalskipulagi skv. 31. gr. skipulagsslaga nr. 112/2010. Samhliða auglýsingu aðalskipulagsbreytingar verður nýtt deiliskipulag auglýst.

2.

Grænaborg - breyting á aðalskipulagi - 2005039

 

Erindi frá skipulags- og byggingarfulltrúa. Við lokaafgreiðslu aðalskipulagsbreytingar við Grænuborg gerði Skipulagsstofnun athugasemd við ósamræmi á milli gildandi aðalskipulags og deiliskipulags. Ekki var getið um hreinsistöð í gildandi aðalskipulagi en hennar var getið í auglýstri deiliskipulagstillögu og endurskoðun aðalskipulags sem er óstaðfest. Skipulagsstofnun leggur til lagfæringar sem nú hefur verið tekið tillit til. Leiðréttingin felur það í sér að bætt hefur verið við tákni fyrir iðnaðarsvæði á skipulagsuppdrætti vegna dælu- og hreinsistöðvar og þess getið í texta.

3.

Umsókn um framkvæmdaleyfi Suðurnesjalína 2 - 2104113

 

Tekið fyrir að nýju 1. liður úr fundargerð 41. fundar Skipulagsnefndar frá 29. ágúst 2022. Málið var á dagskrá 195. fundar bæjarstjórnar þann 31. ágúst 2022. Samþykkti bæjarstjórn samhljóða með sjö atkvæðum tillögu forseta um að fresta afgreiðslu málsins.

4.

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 358 - 2209001F

 

Fundargerð 358. fundar bæjarráðs er lögð fram á 196. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

4.1

2207017 - Heilsutengdar forvarnir - Fjölþætt heilsuefling 65+ í sveitarfélögum

 

4.2

2208044 - Ársskýrsla og ársreikningur MSS 2021

 

4.3

2209013 - Vindorkuvettvangsferð til Danmerkur 24.-27. október 2022

 

4.4

2202024 - Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, fundarboð og dagskrá

 

4.5

2209014 - Kjarasamningar SNS og SÍF-SL

 

4.6

2208036 - Stytting vinnuvikunnar (2022)

 

4.7

2202014 - Framkvæmdir 2022

 

4.8

2112002 - Styrkbeiðni - íþróttafélagið NES

 

4.9

2203027 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2022

 

4.10

2209006 - Tilnefning fulltrúa á aðalfund

 

4.11

2112001 - Barnavernd - breytt skipulag

 

4.12

2209017 - Málefni heilsugæslu í Vogum

 

4.13

2208056 - Samningur milli Mílu og Sveitarfélagsins Voga um kaup og rekstur ljósleiðarakerfis

 

4.14

2209018 - Íslandspóstur, póstbox

 

4.15

2206022 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2022

 

4.16

2209020 - Samstarf sveitarfélaganna á Suðurnesjum um almannavarnir

 

4.17

2209021 - Samráðsteymi ríkis og sveitarfélaga á Suðurnesjum

 

4.18

2208040 - Vindorka, tillögur um nýtingu.

 

4.19

2208041 - Leiðarljós og áherslur skólanefndar

 

4.20

2209004 - Umsögn um leyfi til hagnýtingar grunnvatns - Benchmark Genetics Iceland

 

4.21

- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 74

 

4.22

- Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 101

 

4.23

2202024 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022

 

4.24

2208045 - Fundargerð Fjölskyldu-og velferðaráðs nr. 38

 

4.25

2205003 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2022

 

4.26

2201031 - Fundargerðir stjórnar Kölku-2022

 

4.27

2209007 - Aðalfundur Kölku 2022

 

4.28

2201016 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022

 

5.

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 359 - 2209007F

 

Fundargerð 359. fundar Fræðslunefndar er lögð fram á 196. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

5.1

2210001 - Geo Salmo ehf, kynning

 

5.2

2209036 - Suðurnesjalína 2 - skýrsla um hagfræðileg áhrif

 

5.3

2209037 - Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2022

 

5.4

2209046 - Ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 2022

 

5.5

2209041 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 12.10.2022

 

5.6

2201024 - Ráðningarheimildir sveitarfélagsins 2022

 

5.7

2203046 - Fjárhagsáætlun 2023 - 2026

 

5.8

2207022 - Fráveita 2022 - Tenging Grænubyggðar og hreinsistöð í Hafnargötu

 

5.9

2209040 - Samráðshópur um málefni fatlaðra, tilnefning 2022

 

5.10

2209035 - Stuðningur við 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi

 

5.11

2206022 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2022

 

5.12

2202014 - Framkvæmdir 2022

 

5.13

2209043 - Ungmennaráð og þátttaka barna í starfi sveitarfélaga

 

5.14

2209034 - Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga árið 2022

 

5.15

2209042 - Beiðni um afstöðu Sveitarfélagsins Voga til eignarnámsbeiðna Landsnets hf. vegna áforma um Suðurnesjalínu 2.

 

5.16

2202012 - Fundargerðir HES 2022

 

5.17

2202024 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022

 

5.18

2201031 - Fundargerðir stjórnar Kölku-2022

 

5.19

2202004 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022

6.

Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 42 - 2209005F

 

Fundargerð 42. fundar Skipulagsnefndar er lögð fram á 196. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

6.1

2206024 - Kirkjuholt aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag

 

6.2

2205002 - Deiliskipulag og uppbygging á reit IB-5

 

6.3

2203048 - Hafnargata 101 - Erindi frá Særúnu Jónsdóttur

 

6.4

2201013 - Iðndalur 7-11 fyrirspurn vegna breytinga á deiliskipulagi

 

6.5

2107005 - Göngu- og hjólreiðastígur Vogastapi

 

6.6

2208022 - Deiliskipulagsbreyting miðbæjarsvæði

 

7.

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 15 - 2209004F

 

Fundargerð 15. fundar Umhverfisnefndar er lögð fram á 196. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

7.1

2106010 - Betra Ísland - ábendingar um hvað má betur fara í umhverfismálum

 

7.2

2201012 - Umferðaröryggisáætlun 2022

 

7.3

2209016 - Uppbygging og þróun ferðamannastaða í sveitarfélaginu

 

7.4

2204021 - Aðkoma inn í bæinn, hönnun, kostnaðarreikningur og undirbúningur.

 

7.5

2107005 - Göngu- og hjólreiðastígur Vogastapi

 

7.6

2203048 - Hafnargata 101 - Erindi frá Særúnu Jónsdóttur

 

7.7

2206052 - Ársfundur náttúruverndarnefnda

 

7.8

2207021 - Stefna 2022-2027 um verndun og rannsóknir á fornleifum og byggingararfi

8.

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 101 - 2208006F

 

Fundargerð 101. fundar Frístunda- og menningarnefndar er lögð fram á 196. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

8.1

2203005 - Fjölskyldudagar 2022

 

8.2

2208052 - Viðburðahandbók 2022

 

8.3

2207003 - Sportskóli - Ungmennafélagið Þróttur og Sveitarfélagið Vogar

 

8.4

2208053 - Félagsstarf eldri borgara í Vogum veturinn 2022-2023

 

8.5

2208054 - Félagsmiðstöðin Boran - Starfsemi veturinn 2022-2023

 

8.6

2203040 - Vinnuskóli 2022

 

8.7

2208006 - Rekstrarstyrkur félags eldri borgara í Vogum

 

8.8

2205005 - Aukið félagsstarf fullorðinna árið 2022 vegna COVID-19

 

8.9

2203048 - Hafnargata 101 - Erindi frá Særúnu Jónsdóttur

9.

Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 99 - 2209003F

 

Fundargerð 99. fundar Fræðslunefndar er lögð fram á 196. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

9.1

2209039 - Beiðni um undanþágu frá reglum um stuðning við starfsfólk í réttindanámi

 

9.2

2209031 - Starfsáætlun grunnskóla

 

9.3

2209030 - Ráðningarmál í grunnskóla

 

9.4

2205009 - Brotthvarf úr framhaldsskólum - Skýrsla

 

9.5

2208041 - Leiðarljós og áherslur skólanefndar

 

9.6

2209026 - Starfsáætlun 2022-23 - Heilsuleikskólinn Suðurvellir

 

9.7

2209032 - Erindisbréf fræðslunefndar, siðareglur fyrir kjörna fulltrúa

 

06.10.2022

Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri.