194. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

194. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 8. júní 2022 og hefst kl. 18:00

 

Smellið hér til að horfa á fundinn í beinu streymi.

 

Dagskrá:


Almenn mál:


1. 2205038 - Kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar til eins árs


2. 2205039 - Kosning bæjarráðs til eins árs


3. 2205040 - Kosning í nefndir og ráð


4. 2205041 - Ráðning bæjarstjóra kjörtímabilið 2022-2026
Ákvörðun um ráðningu bæjarstjóra fyrir kjörtímabilið 2022 - 2026.


5. 2206016 - Tímabundin framlenging ráðningasamnings við fráfarandi bæjarstjóra
Ákvörðun um tímabundna framlengingu á ráðningasamningi fráfarandi bæjarstjóra þar til
nýr bæjarstjóri hefur verið ráðinn.


6. 2206001 - Lántaka ársins 2022
Beiðni um að bæjarstjórn veiti heimild fyrir lántöku að upphæð 150 m. kr. til allt að 15
ára. Einnig að endurfjármagna núverandi langtímalán hjá Íslandsbanka á sömu kjörum.
Heildarlánið yrði þá að upphæð 224,5 m.kr.


02.06.2022
Birgir Örn Ólafsson, starfsaldursforseti bæjarstjórnar