193. fundur bæjarstjórnar sveitarfélagsins Voga


193. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 11. maí 2022 og hefst kl. 18:00

Smellið hér til að horfa á fundinn í beinu streymi.


Dagskrá:


Fundargerð
1. 2205001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 354
   1.1 2201024 - Ráðningarheimildir sveitarfélagsins 2022
   1.2 2204055 - Skyggnisholt 16- umsókn um lóð
   1.3 2205002 - Deiliskipulag og uppbygging á reit IB-5
   1.4 2202019 - Hafnargata 101
   1.5 2112004 - Fyrispurn varðandi kaup á húsnæði
   1.6 2202014 - Framkvæmdir 2022
   1.7 2201029 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022
   1.8 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
   1.9 2205003 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2022
   1.10 2204022 - Fundargerð Öldungaráðs Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga
   1.11 2204050 - Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2022
   1.12 2108052 - Svæðisskipulag Suðurnesja-Fundargerðir


Almenn mál:

2. 2201024 - Ráðningarheimildir sveitarfélagsins 2022
Erindi aðstoðarleikskólastjóra um heimild til hækkunar á tveimur stöðugildum
leikskólakennara.


3. 2204016 - Sveitarfélagið Vogar - Ársreikningur 2021
Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga - síðari umræða.

 

4. 2106041 - Kosning í nefndir og ráð, 2021 - 2022
Kosning tveggja aðalmanna og þriggja varamanna í kjörstjórn sveitarfélagsins.

 

09.05.2022
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri