186. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 186
FUNDARBOÐ
186. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 27. október 2021 og
hefst kl. 18:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2109006F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 339
1.1 2106039 - Fjárhagsáætlun 2022-2026
2. 2110001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 340
2.1 2104247 - Landsnet- Kæra vegna Suðurnesjalínu 2
2.2 2110014 - Stofnframlög ríkisins - opnað fyrir umsóknir.
2.3 2109028 - Umsókn um afnot af íþróttamiðstöð - Kótilettukvöld 2021
2.4 2108064 - Opnunartími leikskólans - fyrirspurn
2.5 2110001 - Opnunartími leikskóla - framhaldsmál
2.6 2104142 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021
2.7 2107034 - Fyrirspurn vegna Vogaferða og sölu á flotbryggju
2.8 2110006 - Gagnaveitan - samningur um aðstöðu og búnað - ljósleiðaravæðing
þéttbýlis
2.9 2104116 - Framkvæmdir 2021
2.10 2105028 - Heiðarland Vogajarða - óskipt sameign
2.11 2110012 - Leiðbeiningar að samþykkt um stjórn sveitarfélaga
2.12 2106039 - Fjárhagsáætlun 2022-2026
2.13 2109027 - Líffræðileg fjölbreytni í borgum og bæjum
2.14 2109036 - Jafnréttisviðurkenningar 2021-Tilnefninga óskað
2.15 2110009 - Umsókn um styrk
2.16 2104174 - Fundargerðir Brunavarna Suðurnesja 2021
2.17 2104136 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2021
2.18 2105008 - Fundargerðir Öldungarráðs Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga
2021
2.19 2104176 - Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2021
3. 2110004F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 341
3.1 2106039 - Fjárhagsáætlun 2022-2026
4. 2110002F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 30
4.1 2104030 - Frístundasvæði við Breiðagerðisvík - Deiliskipulagsmál
4.2 2109017 - Brekkugata 1-2-Breyting á skipulagi
4.3 2110022 - Grænaborg 2 - deiliskipulag fjölgun íbúða
4.4 2110025 - Grænabyggð - óveruleg breyting á deiliskipulagi vegna spennistöðvar
4.5 2110006 - Gagnaveitan - samningur um aðstöðu og búnað - ljósleiðaravæðing
þéttbýlis
4.6 2104247 - Landsnet- Kæra vegna Suðurnesjalínu 2
4.7 2104199 - Fráveita 2021
Almenn mál
5. 2106039 - Fjárhagsáætlun 2022-2026
Fjárhagsáætlun 2022-2026, fyrri umræða.
25.10.2021
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri